Blátt kúruteppi

4.990 kr
Vara upppseld

Þú þarft ekki alltaf á vatni að halda til þess að líða eins og hafmeyju! Á sama tíma mun þetta ofurmjúka teppi halda á þér hita og senda þig inn í draumalandið.

Hafmeyjusporður fyrir þurrt land!

Þekkir þú einhvern sem "dreymir" um að verða hafmeyja? Hafmeyjuteppin okkar eru huggulegasta og kúrulegasta leiðin til að gera drauminn að veruleika! 

Teppið er búið til úr ótrúlega mjúku, tvöföldu efni. Börnin munu elska að koma sér fyrir inni í hafmeyjuteppinu og snúa kósí sporðinum. Börn og unglingar munu svo líka slá í gegn í gistipartýum hjá vinunum þegar þau taka teppið með sér. Mamman gæti jafnvel komið sér vel fyrir í þessu teppi ;) 

Stærð:

  • Breidd 56 cm x 135 cm á lengd.

Athugið : Til að halda hafmeyjuteppinu hreinu og vel lyktandi er gott að setja það í þvottavélina á kalt prógram fyrir viðkvæman þvott. Hengið upp til þerris.

  • 100% Polyester, tvöfalt mjúkt efni
  • Tvöfaldur, styrktur saumur
  • Má þvo í þvottavél
  • Hægt er að setja fæturna alla leið út í enda á sporðinum!