Hafmeyjur eru til! Litla systir mun ekska þennan hafmeyjubúning. Fullkominn í búningaleik, vatnaleik eða á öskudaginn! Frábær í sund fyrir þau sem ekki hafa enn náð nógu góðum tökum til að geta notað hafmeyjusporðana.
- Búningurinn samanstendur af hafmeyjupilsi og sundtoppi
- Teygjanlegt efni
- Toppur með böndum sem hægt er að fjarlægja
- Pilsið er opið að neðan sem tryggir að hægt sé að ganga og leika sér í því
- Frábær öskudags- og eða Halloween búningur
- Hægt að nota í vatni
- Má þvo í þvottavél