Fiðrilda teppi

4.990 kr
Vara upppseld

Dreymir þig um að fljúga hvert sem þig langar, líkt og fallegt fiðrildi? Með þessu litríka fiðrildateppi sem er með vasa fyrir hendurnar, geta börnin nú flögrað hvert sem þau langar.

  • Mjúkt, notalegt efni
  • Hannað fyrir krakka 4 ára og eldri
  • Þvoið aðeins á þvottastillingu fyrir viðkvæman þvott

Litrík fiðrildi hafa lengi verið í uppáhaldi hjá krökkum sem kunna að láta sig dreyma. Nú geta börnin breytt sér í flögrandi fiðrildi án vandræða í þessu fallega fiðrildateppi. Þau munu elska að blaka vængjunum og fara í ímyndunarleik í þessu kósý, litríka fiðrildateppi.

Þvottaleiðbeiningar

Þvoið á köldu þvottaprógrammi. Ef sett er í þurrkara hafa þá lágan hita eða hengið upp til þerris. Forðist að strauja teppið þar sem að hiti getur eyðilagt efnið. Ekki nota mýkingarefni - teppið kemur alveg jafn mjúkt úr þvotti eins og það var fyrir þvott.

Efni

  • 100% Polyester

Stærð:

  • U.þ.b.148 cm á breidd og 140 cm á lengd
  • Passar flestum 4-10 ára börnum