Hafmeyju handklæði

1.890 kr

Tilbúin(n) í sund? Við vitum að þú munt dást að þessari litasamsetningu. Að auki stendur á handklæðinu "Mermaid Hair Don´t Care"

  • 100% Bómull
  • Einstaklega mjúkt og þægilegt

Þú myndir ekki fara að heiman án þess að hafa hafmeyjusporðinn með þér, svo afhverju myndir þú fara án þess að vera með hafmeyju handklæðið? Á handklæðinu er flott hafmeyju skuggamynd, skeljar og fallegir litir sem mun færa stílinn þinn á næsta stig! 

Upplýsingar

  • Þvoið í þvottavél með svipuðum litum
  • Má setja í þurrkara á lágan hita
  • Stærð: 151 cm á lengd x 75 cm á breidd
  • Efni: 100% Bómull