Dreymir þig um að synda í gegnum neðansjávarparadís? Hafmeyjusporðarnir okkar eru hannaðir til að þola vel sól, saltvatn og klór sem eru oft til staðar þegar þú dýfir sporðinum í vatnið til að synda! Auk þess gerir teygjuefnið það þægilegt að synda um í sporðinum, svo þú getir notið hafmeyjulífsins til fulls!
- Tail Tip Technology
- 90 daga ábyrgð á sporði
- Má þvo í þvottavél
- Sérstakur öryggisbúnaður
Þú munt sko heldur betur vekja eftirtekt í þessum litríka hafmeyjusporði. Allir regnbogans litir lífga upp á hvaða sundlaug sem er.
Stærðir: |
|
6 ára |
st.110-122 |
8 ára |
st. 122-134 |
10 ára |
st. 134-143 |
12 ára | st. 143-152 |