Sædís sæhestur

1.490 kr
Vara upppseld

Sædís sæhestur er ljúfur og góður vinur hafmeyjunnar Míu. Hún elskar að hjálpa Míu að lækna dýr hafdjúpsins með sjávargróðri og aðstoðar alla þá sem eru veikir eða eiga um sárt að binda.  

Sædís er gerð úr hágæða bangsaefni og mun vekja gleði hjá hverju barni með glaðlegu útliti og hana er sko heldur betur gott að knúsa.

Stærð:

  • 24 cm á lengd