Öryggisatriði

Ertu tilbúin(n) í að synda með hafmeyjusporð?

Öryggisatriði þegar synt er með hafmeyjusporð:

Hvernig losa á sporðinn af sér í vatni:

  • Ýttu öðrum fætinum niður í sundfitin á sporðinum og togaðu hinn fótinn upp úr honum á sama tíma.
  • Endurtaktu með hinn fótinn og spyrntu í sundfitin á sporðinum
  • Ýttu sporðinum niður fyrir mjaðmir og syntu uppúr