Blár uggi

3.990 kr

Eruð þið tilbúin fyrir margra klukkutíma skemmtun í sundlauginni? Ugginn er úr mjúku, ofurléttu efni sem hefur verið hannað sérstaklega fyrir þennan ugga. Hægt er að lengja og stytta ólarnar á ugganum og þær eru hannaðar með þægindi í huga og til þess að efla þrek barna. Börn jafnt sem fullorðnir munu elska að leika og ímynda sér að þau séu ógnvekjandi hákarl með þennan raunverulega hákarlaugga á bakinu. 

  • Mjúkt, endingargott efni
  • Hentar best 4 ára og eldri
  • Mjög léttur
  • Ekki flottæki
  • Passar upp að XL í fullorðinsstærð
  • Stillanlegar ólar

Börnum finnst þessi fjörugi uggi æðislegur! Þetta er spennandi leikfang fyrir sundlaugaferðirnar og er góð hvatning fyrir unga sundmenn til þess að drífa sig oftar í laugina. Hákarlaugginn er fyrir unga fjöruga krakka og alla fullorðna líka sem eru ennþá í stuði. Ólarnar á ugganum okkar eru þægilegir, stillanlegir og eru með tvöföldum sylgjum sem tryggja að ugginn haldist á réttum stað á barninu þínu. Auk þess er ugginn með axlarbönd til þess að tryggja frekara öryggi barnsins. Ugginn er úr endingargóðu og ofurléttu efni sem er mjúkt viðkomu. 

Stærðir:

Hákarlaugginn okkar er stillanlegur og passar á flesta. Í flestum tilfellum passar hann upp í XL í karlastærð. 

Efni og meðhöndlun:

  • 100% Pólýólefín
  • Skolið eftir hverja notkun. Látið uggann þorna áður en gengið er frá honum. Forðist að setja í þvottavél og þurrkara þar sem ólarnar geta flækst.