Bleik sundfit

2.990 kr
Vara upppseld

Ef barnið þitt vill prófa nýja leið til þess að skemmta sér í sundlauginni þá ætti það að prófa þessi sundfit! Krakkar geta synt með stæl í þessu lifandi bleika sundfiti sem sveigir sig með hverju sparki.. 

  • EKKI ÆTLAÐ TIL NOTKUNAR MEÐ HAFMEYJUSPORÐINUM
  • Hentar börnum á aldrinum 6-10 ára 
  • Stillanleg ól úr silíkoni
  • Passar fyrir skóstærðir 24-33
  • Hágæða sundfit úr sveigjanlegu efni
  • Auðvelt og þæginlegt í notkun

Syntu hraðar með þessum ævintýralegu hafmeyjusundfitum! Þessi sundfit eru gerð úr efnum sem svigna í vatninu og eru hönnuð til þess að auka ánægju barnanna okkar í sundlaugum landsins. Auk þess er stílhreina bleika litasamsetningin fullkomin fyrir hafmeyjuprinsessurnar sem krefjast þess að klæðast skemmtilegum litum, alveg sama hvernig umgjörðin á sporðinum er!