Bleikt dúkkusett

2.490 kr

Nú getur barnið þitt verið í stíl við dúkkuna sína þegar hún er klædd frá toppi til hala í hafmeyjusettið sitt. Dúkkusettið er úr sama efni og hafmeyjubúningarnir okkar fyrir börn. Athugið, dúkka er ekki innifalin. 

Hvern dreymir ekki um sól, sumar og strönd? Börnin lifa sig inn í strandarlífið þegar þau klæðast hafmeyju búningnum sínum og eru í stíl við dúkkuna sína. Dúkkusettið er fullkomin gjöf fyrir alla sem elska hafmeyjur og dúkkuleikurinn færist á annað stig þegar dúkkan fær að vera hafmeyja líka! Dúkkusettið er úr sama efni og hafmeyjubúningarnir svo að þessi töfrandi sett eru alveg eins. Dúkkusettið inniheldur sporð og topp með gimsteini sem passar á dúkkur sem eru um 40-45 cm langar. Þess má geta að Baby Born dúkka er um 43 cm á lengd. 

Meðhöndlun

  • Handþvottur.
  • Til þurrkunar er mælt með því að láta settið handa eða liggja flatt. 
  • Efnið þolir ekki að fara í þurrkara eða að farið sé með það í heita potta.

Efni

  • Endingargott sundfataefni - 82% nylon og 18% teygja