Fjólublár hafmeyjusporður

11.990 kr

Þessi töfrandi fjólublái hafmeyjusporður lætur þér líða eins og alvöru hafmeyju. Það mun skína af þér þegar þú syndir um í þessum sporði sem mætti halda að hafi verið hannaður fyrir ekta hafmeyju prinsessur!

  • 90 daga ábyrgð
  • Má setja í þvottavél
  • Hægt að synda með 
  • Með sérstökum öryggisbúnaði

Tignarlegur og skemmtilegur er hann þessi glæsilegi sporður sem er fjólublár og skærbleikur í 3D munstri. Þegar efnið blotnar munt þú heillast af raunverulegu útliti sporðsins því þá dökkna litirnir. Viltu upplifa þægindi meðan á hafmeyjusundinu stendur? Halinn er gerður úr teygjanlegu sundfataefni sem mótar og lagar sig að líkamanum svo þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur, þér mun líða vel í sundinu.

Stærðir:

 

6-8 ára

st.110-134

10-12 ára

st. 134-152