Grænn hafmeyjusporður

10.990 kr

Upplifðu töfra græna hafmeyjusporðsins þegar kóngablár, sægrænn og túrkís litaður sporðurinn glitrar í vatninu eins og alvöru hafmeyja syndi þar um. 

  • Tail Tip Technology
  • 90 daga ábyrgð á sporði
  • Má þvo í þvottavél
  • Sérstakur öryggisbúnaður

Upplifðu þína innri Aríel um leið og þig dreymir um að synda í gegnum neðansjávarparadís! Halarnir okkar okkar eru í bestu gæðum og þola vel sól, saltvatn og klór þegar þú dýfir þér í vatnið til að synda. 

Stærðir:

 

6 ára

8 ára 

st.110-122

st. 122-134

10-12 ára

st. 134-152