Hvala teppi

4.990 kr
Vara upppseld

Komdu þér fyrir og ímyndaðu þér að þú sért í ævintýri í sjónum! Dreymdu um að synda um heimskautasvæðin í svarthvíta og mjúka hvalateppinu okkar. Þér mun líða eins og þú sért alvöru hvalur því á teppinu eru útsaumuð augu, stórar tennur og sporður.

 • Mjúkt og kósí efni
 • Má þvo í þvottavél
 • Hannað fyrir börn frá fjögurra ára aldri
 • Hægt að "klæða sig" í teppið
 • Raunveruleg smáatriði

Ef þú hefur einhverntíman ímyndað þér hvernig það er að klifra inn í munn á hval, þá getur þú gert það núna! Þetta notalega og raunverulega teppi er í sömu litum og hinn gríðarstóri háhyrningur. Þú munt elska að leika við tennurnar á háhyrningnum á meðan þú hefur það notalegt eða ert í leik með vinum þínum. 

Leiðbeiningar

 • Þvoið í þvottavél með köldu vatni 
 • Má setja í þurrkara á lágt hitastig eða látið hanga til þerris
 • Ekki strauja
 • Efnið okkar er mjúkt svo að engin þörf er á mýkingarefni!

Efni

 • 100% Pólýester

Stærð

 • U.þ.b 56 cm á breidd x 135 cm á lengd
 • Passar flestum 4-10 ára börnum