Kolkrabbinn

2.490 kr

Prófaðu að kafa með þessi flottu kolkrabba gleraugu! Þú munt slá í gegn í sundlauginni í ímyndunarleik þegar þú eltir vini þína um laugina og reynir að fanga þá eins og alvöru kolkrabbi.

Efni
  • 100% sílíkon
  • latex-frítt
Glerið
  • uv geisla vörn
  • halda vel gegn móðu
Stærð
  • 3ja ára og eldri
Inniheldur
  • hart box undir gleraugun
  • stillanlegt nefstykki