Ofurhetjan

2.490 kr

Vertu alltaf þú sjálf(ur) - nema þú getir verið ofurhetja! Fljúgðu inn í sumarið og ofan í sundlaugina með þessi flottu ofurhetju gleraugu og þú munt eflaust fá aukna sundkrafta!

Efni
  • 100% sílíkon
  • latex-frítt
Glerið
  • uv geisla vörn
  • halda vel gegn móðu
Stærð
  • 5 ára og eldri
Inniheldur
  • hart box undir gleraugun
  • stillanlegt nefstykki