Einhyrninga teppi

4.990 kr
Vara upppseld

Krakkar geta kúrt, látið sig dreyma og leyft ímyndunaraflinu að ráða för í þessu einstaklega mjúka og flotta einhyrningateppi með regnboga faxi og tagli, glitrandi horni og hófum sem eru vasar bæði fyrir hendur og fætur.

Teppi sem einnig er hægt að nota sem búning! Glitrandi horn, hjartalaga skraut og regnbogalitað fax og tagl fullkoma svo þetta sæta teppi sem alla sem elska einhyrninga dreymir um!

 

 • Mjúkt, notalegt efni
 • Hannað fyrir krakka 4 ára og eldri
 • Þvoið aðeins á þvottastillingu fyrir viðkvæman þvott
 •  

  Stærðir:

  • U.þ.b. 153 cm á breidd á milli hófa einhyrningsins
  • U.þ.b. 112 cm á hæð þar sem það er lengst
  • Passar flestum 4-10 ára börnum