Hákarla teppi

4.990 kr
Vara upppseld

Hafðu það notalegt í þessu ógurlega hákarla teppi og leiktu þér að því að þykjast vera að elta fiska í sjónum. Þetta gráa tvöfalda efni er með raunverulegum svörtum útsaumuðum augum og ógurlegum tönnum!

 • Mjúkt og þægilegt efni
 • Má þvo í þvottavél
 • Hannað fyrir börn frá fjögurra ára aldri
 • Hægt að "klæða" sig í teppið
 • Raunveruleg smáatriði

 Nú getur þú farið í rándýraleik án þess að blotna! Reyndu samt að hræða ekki vini þína þegar þú klifrar inn í munninn á hákarlinum. En kosturinn við þetta "leikfang" er að þú getur líka haft það kósí með góða bók uppi í sófa ;) 

Leiðbeiningar

 • Þvoið í köldu vatni
 • Má setja í þurrkara á lágt hitastig eða látið hanga til þerris
 • Má ekki strauja
 • Engin þörf á mýkingarefnum þar sem teppið helst mjúkt eftir þvott

Efni

 • 100% Pólýester

Stærð

 • U.þ.b. 56 cm á breidd x 135 cm á lengd
 • Passar flestum 4-10 ára börnum